Vefur þessi inniheldur námskrár leikskólanna í Seljahverfi í Reykjavík í vefrænu formi sem og námskrár settar upp fyrir prent. Einnig má hér í vefnum horfa á sex stuttar viðtalsmyndir helgaðar grunnþáttum menntunar þar sem nemendur leikskólanna fjögurra svara spurningum þeim tengdum.

Hér er að finna hagnýtar upplýsingar um leikskólana fjóra í Seljahverfi: