Leikskólarnir í Seljahverfi starfa samkvæmt lögum um leikskóla og Aðalnámskrá leikskóla frá 2011. Á þeim grunni ber hverjum leikskóla að útfæra sína eigin skólanámskrá sem inniheldur helstu sérkenni, menningu og starfshætti skóla. 

Hér má lesa um Hugmyndafræði, leiðarljós og áherslur leikskólanna í Seljahverfi: