Leikurinn er hornsteinn leikskólastarfsins, lífstjáning og gleðigjafi barns. Frjáls og sjálfssprottinn leikur er hið eðlilega tjáningarform barns. Leikskólarnir nýta leikinn til náms á sem fjölbreyttastan hátt.

Hér má lesa um leik og nám, starfshætti og leiðir í leikskólum Seljahverfis: