Í gegnum leikinn lærum við! Leikurinn er hornsteinn leikskólastarfsins, lífstjáning og gleðigjafi barns. Frjáls og sjálfsprottinn leikur er barninu eðlislægur og endurspeglar reynsluheim þess og ímyndunarafl.  Í sjálfsprottnum leik gefst tækifæri til að læra samskiptareglur, félagsfærni og málþroski eykst. Efniviður verður að vera til staðar sem eflir sjálfsprottinn leik. Gefa þarf nægan og samfelldan tíma til leiksins.

Hér má lesa um samþætt og skapandi skólastarf í leikskólum Seljahverfis: