namskrar_forsidur2Vefur þessi hefur að geyma námskrár fjögurra leikskóla í Seljahverfi í Reykjavík, kvikmyndir um grunnþætti menntunar (læsi, sjálfbærni, heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti og sköpun) og ljósmyndir úr starfi skólanna. Efnisatriði námskránna eru alls 9 talsins, en hver leikskóli mótar sér stefnu og áherslur innan þeirra.

> Skoða prentútgáfu námskránna